Haustnámskeið hefst 7. september

 

Í boði eru kvennatímar bæði, morgun og síðdegistímar og síðdegis karlatímar.

Kvennantímarnir byggjast á alhliða líkamsþjálfun sem byggjir á þol-, styrktar- og teygjuþjálfun

Karlatímarnir byggjast upp á góðum æfingum í 30 mínútur og körfubolta og teygjum seinni hluta tímans.

 

MORGUNTÍMAR
KL.08.00-09.00
MÁNUDAGAR/MIÐVIKUDAGAR/FÖSTUDAGUR
KVENNATÍMAR

EFTIRMIÐDAGSTÍMAR

KL.17.00-17.50
MÁNUDAGAR/MIÐVIKDAGAR
KVENNATÍMAR

EFTIRMIÐDAGSTÍMAR
KL.17.50-18.40
MÁNUDAGAR/MIÐVIKUDAGAR
KARLATÍMAR