Skriðsund

Viltu læra skriðsund...

Sund er ein vinsælasta líkamsrækt okkar íslendinga.
Ekkert er óeðlilegt við það,þar sem við eigum vel yfir 100 sundlaugar vítt og breytt um landið. 
Skriðsund hentar sérstaklega vel fyrir fólk sem á við bakvandamál að stríða og er einnig mjög góð þolþjálfun.

Námskeið eru í gangi allan ársins hring.

Námskeiðið er 8 skipti á tveimur vikum 

Næsta námskeið hefst 8. júní 2020

Nánari upplýsingar :

Birna: 891-8511

birna@likamsraekt.is