Vatnsleikfimi

Sjálandsskóla, Garðabæ

Vatnsleikfimi er einstaklega gott æfingaform fyrir konur á öllum aldri.Undanfarin ár hafa vinsældir vatnsleikfiminnar verið vaxandi. Áhugi fólks beinist í auknu mæli að því að stunda sína líkamsrækt í vatni með sundi eða leikfimi. Aðal mumurinn á æfingum í vatni og á þurru landi er mótstaðan sem vatnið veitir. Hreyfingar verða hægari vegna mótstöðunnar og vöðvarnir erfiða þar með meira, sem leiðir til aukinnar orkunotkunar

Í vatninu vegur líkaminn 1/6 af eigin þyngd. Þyngdarleysið gerir það að verkum að unnt er að hreyfa líkamann betur með minni áreynslu en á þurru landi. Æfingar í vatni hafa góð áhrif á einstaklinga sem kenna sér einhvers meins þar sem vatnið dregur úr sársauka. Blóðþrýsitngur hækkar minna við æfingar í vatni   

Síðast en ekki síst eru nánast engar líkur á meiðslum í vatnsleikfimi. Þess vegna getum við sagt: Vatnsleikfimi er heillandi líkamsræktarform

Almennur hópur :

Mánudaga og miðvikudaga kl.18.15

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18:20

Meðgöngusund :

mánudaga og miðvikudaga kl. 19:10

Haustnámskeið hefst mánudaginn 5. september 2022

Skráning er hafin á birna@likamsraekt.is

 

Birna Guðmundsdóttir íþróttakennari
GSM: 891-8511
Netfang: birna@likamsraekt.is


Fyrri4/4
Aftur Ý alb˙m