Gönguáætlun haust 2020

Áfram ætlum við að bjóða upp á langar göngur annan hvern laugardag. 
Laugardagana á móti verður frjáls ganga innanbæjar.

Laugardagsgöngur Líkamsræktar B&Ó

Tímasetning er kl. 9:30

Áætlun í gangi

 

Mæting í Ásgarði 

Áskilinn réttur til breytinga

 


 

 

             
               

Bæjarbúar eru velkomnir til að taka þátt í þessum gönguferðum.

Nánari upplýsingar:
Birna: 891-8511
Óli:     847-2916