Skriðsund

Skriðsund er eitt skemmtilegasta sundið sem við syndum og er auk þess meira þolgefandi  en t.d. bringusund þar fyrir utan er það mjög góð hreyfing fyrir bæði  axlir og bak.

Á þessum námskeiðum er skriðsund kennt alveg frá grunni þannig að einstaklingurinn nær fljótt góðum tökum á sundinu.

Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 8. sept 2021

Nánari upplýsingar og skráning : 

     Birna Guðmundsdóttir, íþróttakennari
     GSM:891-8511
     Netfang: birna@likamsraekt.is