Ungbarnasund námskeiðin  fara fram í  stórglæsilegri sundlaug  í  Sjálandsskóla í Garðabæ. Sundlaugin er 12,5 x10 m,  laugarhiti er +34° og lofthiti +28°.
Myndir af sundlauginni eru undir linknum Myndir.

Í tímunum upplifa foreldrar rólega stund með barninu án utanaðkomandi truflana. Kynnast öðrum foreldrum. Barnið venst vatninu, styrkist og nýtur þess að  busla. 
Dásamleg fjölskyldustund.

Nánari upplýsingar og skráning birna@likamsraekt.is

Næstu  námskeið  hefjast:

þriðjudaginn 24. ágúst

þriðjudaginn 21. september

 

netfang: birna@likamsraekt.is 

GSM: 891-8511