28.10.2004 02:00

Fríđa Proppé:

Ég er ein af ţeim heppnu sem komst ađ í einkaţjálfun hjá henni Birnu. Loksins, loksins er ég komin á rétta braut í reglulegri líkamsrćkt. Ég stunda skemmtilegar ćfingar sem er ánćgjulegt ađ vakna til árla morguns. Árangurinn er ómćldur: betri líđan, kílóin renna fyrirhafnarlaust á brott og líkamlegur og andlegur styrkur eykst dag frá degi.
Áđur en ég komst ađ hjá Birnu var búin ađ reyna allt, a.m.k. velflest. Ég á árskort í bunkum frá hinum ýmsu líkamsrćktartöđvum. Kortin eiga ţađ sammerkt ađ hafa veriđ notuđ daglega í stuttan tíma, síđan vikulega, hálfsmánađarlega, mánađarlega; ekkert ţeirra fullnýtt. Skýringuna ţekki ég nú eftir ađ hafa veriđ hjá Birnu í mánađarátaki. Undirstađan var aldrei nćgilega góđ, ćfingar ómarkvissar og ekki miđađar viđ mínar persónulegar ţarfir og líkamlegt ástand.
Ég var hjá Birnu ţrisvar í viku hverri, klukkutíma í senn. Hún gerđi fyrst úttekt á ástandinu og byggđi síđan upp ţjálfun og ćfingadagskrá í samrćmi viđ ţađ. Einnig var gerđ úttekt á matarćđinu. Hún fylgdist međ hverju skrefi mínu og framţróun í ćfingunum og hvatti óspart til dáđa. Eftir ađ tímabilinu lauk held ég áfram reglubundnum ćfingum međ ćfingadagskrá frá Birnu í höndunum. Ég er knúin áfram af styrk sem ég fékk í ómćldu magni í tímunum hjá henni og sjálfsvirđingin vex í réttu hlutfalli viđ árangurinn.
Um leiđ og ég ítreka ţakkir mínar til Birnu fyrir uppbygginguna hvet ég alla sem hafa veriđ leitandi í líkamsrćktarmálum til ađ nýta sér starfskrafta hennar. Fyrir utan ađ vera frábćr fagmanneskja er Birna einnig stórskemmtileg. Ţađ var aldrei erfitt, hvađ ţá leiđinlegt ađ vakna eldsnemma á morgnanna til ađ mćta í tímunum hjá henni. Gangi ykkur öllum vel.

Fríđa Proppé
Löngumýri 31,
Garđabć

Til baka