Söngtextar:

Litlu andarungarnir:


Litlu andarungarnir
:,:allir synda vel:,:
:,:Höfuð hneigja í djúpið
og hreyfa lítil stél:,:
Litlu andarungarnir
:,:ætla út á haf:,:
:,:Fyrst í fjarlægð skima
og fara svo í kaf:,:

Klappa saman lófunum:


Klappa saman lófunum
Reka féð ú móunum
Vinna sér inn bita
og láta ekki pabba (mömmu) vita.

Litlu börnin :

Litlu börnin fara út og inn
út og inn, út og inn.
Litlu börnin fara út og inn
allan liðlangan daginn.
Litlu börnin fara út á hlið
út á hlið, út á hlið.
Litlu börin fara út á hlið
allan liðlangan daginn.
Litlu börnin fara upp og niður,
upp og niður, upp og niður.
Litlu börnin fara upp og niður
allan liðlangan daginn.
Litlu börnin fara í stóran hring,
stóran hring, stóran hring.
Litlu börnin fara í stóran hring,
allan liðlangan daginn.
 
Upp upp... :
Upp, upp, upp á fjall.
Upp á fjallsins brún.
Niður, niður, niður, niður
Alveg niður á tún.
 
Öll börn busla:
Öll börn busla, öll born busla
Öll börn busla , busl, busl, busl
Öll börn klappa,???? klapp, klapp, klapp.
Öll börn sparka, ????.spark, spark, spark.
Öll börn vinka,?????bless, bless, bless.

Hjólin á Strætó:


Hjólin á strætó snúast  
hring hring hring
hring hring hring
Hjólin á strætó snúast
hring hring hring
út um allan bæinn
Dvel ég í draumahöll :

 
Draumahöllin:

 Dvel ég í draumahöll
og dagana lofa.
Litlar mýs um löndin öll
liggja nú og sofa.
Sígur ró á djúp og dal
dýr til hvílu ganga.
Einnig sofna skolli skal
með skottið undir vanga.

 

 

Ég ann þér:

Ég ann þér, þú annt mér
vinir eins og vera ber
ef ég fæ að knúsa þig
knúsa þú á móti mig