Byrjenda og framhaldshópar eru 2 sinnum í viku, þriðjudaga kl.17:30 og 18:30 og föstudaga kl. 15:00 og 16:00.  Hver tími er ca. 45 mín í senn, tveir tímar í viku í 4 vikur og kostar námskeiðið 18.000 kr. fyrir barnið og báða foreldra. 

Framhaldsnámskeið II og III eru síðan föstudaga kl. 17: 00 og ef næg þátttaka er einnig 18:00 einu sinni í viku í 8. vikur á 18.000 krfyrir barnið og báða foreldra. 

Núna stendur yfir byrjenda- og framhaldsnámskeið sem  15 mars - 8 apríl. 

Næsta námskeið hefst þrd. 19 apríl - 13 maí

næsta námskeiðið verður þrd. 17 maí - 10 júní   

Skráning stendur yfir á námskeiðin. 

Tímarnir eru á þri kl. 17:30 og föstud kl. 15:00 eða á þri kl. 18:30 og föstud kl. 16:00. 

Framhalds/framhaldshópur 1 x viku á föstud. kl. 17:00 á föstud.

 

 

Kær kveðja, Óli Gísla

Skráning og nánari upplýsingar:

í síma 8472916,

facebook ungbarnasundolagisla 

eða netföngin oligisla@hotmail.comoligisla@ungbarnasundolagisla.is;